Mosafeti kynnir: Rása? Hvernig?

Ekki Rásakverið

Það er á vefsíðu Rafbókar

Þessi síða er ekki tengd Rafbók eða Rásakverinu á nokkurn hátt

Þetta blogg fjallar aðallega um rafeindavirkjun, hvort sem er hönnun rásamynda og rásaborða, bygging, viðgerð og bestun á tækjum, og annað sem kemur að stéttinni. Áherslur verða lagðar á tæki sem ekki bara virka, heldur bera vitni um ákveðnar lágmarkskröfur um fegurð og vinnuheilsu.

Þessi síða er birt á Íslensku með íslenskum íðorðum, og ég vil þakka Árnastofnun fyrir Íðorðabankann þeirra. Íðorð verða einnig merkt þannig að ef þú setur mús yfir sérðu Enska þýðingu orðsins: Íðorð

Frágangur stærðfræðijafna er gerður með LaTeX frágengi CodeCogs.

Blogg byggt á Fipamo, frekari upplýsingar bakvið hlekkinn hér: https://fipamo.blog/